Í dag eru IKEA verslanir rúmlega 440 í yfir 50 löndum. Þar af starfa um 450 manns hjá IKEA á Íslandi, ýmist í hlutastarfi eða fullu starfi. Starfsemi fyrirtækisins býður upp á skapandi og skemmtileg störf í lifandi alþjóðlegu umhverfi þar sem miklir möguleikar eru á að þróa sig og vaxa í starfi. Deildir fyrirtækisins eru margar og störf því fjölbreytt.

Stuðlað er að lifandi og notalegu starfsumhverfi þar sem jákvæðni er höfð að leiðarljósi, gagnkvæmur sveigjanleiki er virtur og fagleg stjórnun er einkennandi.

Ef þú hefur náð 18 ára aldri, þykir starfsemi IKEA spennandi og ert jákvæður og metnaðarfullur einstaklingur, fylltu þá endilega út umsókn.


Um IKEA


Aftur efst
+
X