Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
VOXNAN
Krómhúðað látún er sterkt og endingargott yfirborð sem auðvelt er að þrífa.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Endingargott blöndunartæki sem þú getur notað árum saman þar sem hörðu keramikdiskarnir þola vel núninginn sem á sér stað þegar hitastigi vatnsins er breytt.
Þú skrúfar frá heita vatninu þegar þú snýrð handfanginu til vinstri. Aðeins þá kemur heitt vatn.
Kaldavatnsvirknin kemur í veg fyrir sóun á heitu vatni og sparar orku. Þegar þú lyftir handfanginu beint upp kemur aðeins kalt vatn. Búnaðurinn kemur í veg fyrir að handfangið fari alveg til hægri.
Í blöndunartækinu er vatnssparandi búnaður sem heldur vatnsflæðinu góðu og notar minna vatn og orku.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 303.430.87
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur. Aldrei nota hreinsiduft, stálull eða hreinsiefni sem innihalda kalkhreinsandi efni, sýrur, alkóhól eða fægilög.
Botnventill er innifalinn.
Vatns- og orkusparandi búnaður (5,7 l/mín.) fyrir háþrýstikerfi er innifalinn.
Slöngur með 3/8" tengingu innifaldar. Lengd 35 cm.
Verkfæri til að auðvelda þér að festa blöndunartækið á sinn stað fylgir.
Prófað og vottað samkvæmt viðeigandi evrópskum stöðlum fyrir vélar, gæði, öryggi og hreinlæti, þar á meðal KIWA.
Hámarkshiti vatns 80°C/176°F.
Hægt er að fá varahluti í þessa vöru. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.
Hafðu samband við fagaðila ef þú ert ekki viss um hvernig á að tengja blöndunartækin. Pípulagnir þurfa að vera í samræmi við gildandi reglugerðir um byggingar og pípulagnir.
Passar í IKEA handlaugar og staðlaðar handlaugar frá öðrum framleiðendum.
Látún er úr blöndu af kopar og sinki og hlutföllin fara eftir því hvaða eiginleikum óskað er eftir. Kopar er yfirleitt í aðalefnið og því meira af sinki sem þú bætir við hann því sterkari verður hann en einnig verður erfiðara að móta hann og það er meiri hætta á ryði. Hægt er að endurvinna látúnið sem slíkt en ekki sem upprunalegu málmana. Við hjá IKEA notum látún í hnúða, höldur, ramma og blöndunartæki.
Í hvert sinn sem þú burstar tennur, þværð hendur, rakar þig eða ferð í bað getur þú gert nokkuð afar mikilvægt - sparað vatn. Í blöndunartækjunum okkar er lítið sigti sem dregur úr vatnsnotkun en heldur sama þrýstingi.
Í hvert sinn sem þú burstar tennur, þværð hendur, rakar þig eða ferð í bað getur þú gert nokkuð afar mikilvægt - sparað vatn. Í blöndunartækjunum okkar er lítið sigti sem dregur úr vatnsnotkun en heldur sama þrýstingi. Þetta er aðeins ein af aðferðum okkar til að varðveita vatn. Við ætlum okkur að verða vatnshlutlaus fyrir 2020, sem þýðir að við munum varðveita meira hreint vatn en við notum. Hver dropi skiptir máli.
Flest blöndunartækin okkar spara þér peninga með því að draga úr notkun á heitu vatni um allt að 30%. Þú færð heitt vatn þegar þú þarft á því að halda, en ekki í hver skipti sem þú skrúfar frá. Ef þú lyftir handfanginu beint upp rennur kalt vatn, ef þú lyftir því til vinstri rennur heitt vatn.
Eftir heimsóknir okkar um allan heim sáum við að flest baðherbergi eru óskipulögð og í óreiðu. Þetta eru svæði (yfirleitt lítil svæði) þar sem fólk hefur sig til nývaknað á erilsömum morgnum og svefnþrungið á kvöldin. Þegar við hófumst handa við að hanna VOXNAN og BROGRUND fylgihluti í baðherbergi, brá teymið sér út af vananum og skipulagði vinnufund. Með samvinnu varð til þemað -glundroði og samlyndi- og með það að leiðarljósi urðu til vörur sem auðvelda barherbergisstundirnar fyrir alla.
Öll blöndunartækin okkar hjálpa þér að spara vatn og sum blöndunartækin eru með kaldavatnsvirkni sem gerir þér einnig kleift að spara orku.
Tegund blöndunartækja | Blöndunartæki í handlaug |
Gildandi vörustaðlar | EN 817 |
Hámarksstreymi við 3 bör | 5,5 l/min (1,5 gpm) |
Hámarksstöðuþrýstingur | 10 bar (145,0 psi) |
Prófað fyrir stöðuþrýsting upp að | 16 bar (232,0 psi) |
Lágmarksvinnuþrýstingur | 0,5 bar (7,25 psi) |
Æskilegur vinnuþrýstingur | 1-5 bör (14,5-72,5 psi) |
Hámarkshiti á heita vatninu | 80˚C (176˚F) |
Æskilegt hitastig á heita vatninu | 60-65°C |
Æskilegt hitastig á kalda vatninu | 10 -15˚C (50-59˚F) |
Lengd slöngutengis | 450 mm (17 3/4 '') |
Stærð slöngutengis | G3/8” (R10) |
Hámarksþykkt borðplötu | 50 mm (2'') |
Stærð gats fyrir festingu | 34-37 mm (1 3/8-1 7/16”) |
Hljóðstyrkur | I |
Sigti innifalið | Já |
Vottun þriðja aðila | BELGAQUA|KIWA Sverige|VA|ACS|KIWA NL|SINTEF|PZH|KIWA UK|KIWA Type 2 |
Lengd: | 35 cm |
Breidd: | 21 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 1,68 kg |
Nettóþyngd: | 1,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,0 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Tegund blöndunartækja | Blöndunartæki í handlaug |
Gildandi vörustaðlar | EN 817 |
Hámarksstreymi við 3 bör | 5,5 l/min (1,5 gpm) |
Hámarksstöðuþrýstingur | 10 bar (145,0 psi) |
Prófað fyrir stöðuþrýsting upp að | 16 bar (232,0 psi) |
Lágmarksvinnuþrýstingur | 0,5 bar (7,25 psi) |
Æskilegur vinnuþrýstingur | 1-5 bör (14,5-72,5 psi) |
Hámarkshiti á heita vatninu | 80˚C (176˚F) |
Æskilegt hitastig á heita vatninu | 60-65°C |
Æskilegt hitastig á kalda vatninu | 10 -15˚C (50-59˚F) |
Lengd slöngutengis | 450 mm (17 3/4 '') |
Stærð slöngutengis | G3/8” (R10) |
Hámarksþykkt borðplötu | 50 mm (2'') |
Stærð gats fyrir festingu | 34-37 mm (1 3/8-1 7/16”) |
Hljóðstyrkur | I |
Sigti innifalið | Já |
Vottun þriðja aðila | BELGAQUA|KIWA Sverige|VA|ACS|KIWA NL|SINTEF|PZH|KIWA UK|KIWA Type 2 |
Vörunúmer 303.430.87
Vörunúmer | 303.430.87 |
Tegund blöndunartækja | Blöndunartæki í handlaug |
Gildandi vörustaðlar | EN 817 |
Hámarksstreymi við 3 bör | 5,5 l/min (1,5 gpm) |
Hámarksstöðuþrýstingur | 10 bar (145,0 psi) |
Prófað fyrir stöðuþrýsting upp að | 16 bar (232,0 psi) |
Lágmarksvinnuþrýstingur | 0,5 bar (7,25 psi) |
Æskilegur vinnuþrýstingur | 1-5 bör (14,5-72,5 psi) |
Hámarkshiti á heita vatninu | 80˚C (176˚F) |
Æskilegt hitastig á heita vatninu | 60-65°C |
Æskilegt hitastig á kalda vatninu | 10 -15˚C (50-59˚F) |
Lengd slöngutengis | 450 mm (17 3/4 '') |
Stærð slöngutengis | G3/8” (R10) |
Hámarksþykkt borðplötu | 50 mm (2'') |
Stærð gats fyrir festingu | 34-37 mm (1 3/8-1 7/16”) |
Hljóðstyrkur | I |
Sigti innifalið | Já |
Vottun þriðja aðila | BELGAQUA|KIWA Sverige|VA|ACS|KIWA NL|SINTEF|PZH|KIWA UK|KIWA Type 2 |
Vörunúmer 303.430.87
Hæð: | 18 cm |
Vörunúmer: | 303.430.87 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 35 cm |
Breidd: | 21 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 1,68 kg |
Nettóþyngd: | 1,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls