Stendur stöðugt, líka á ójöfnu gólfi, þar sem stillanlegir fætur fylgja með.
Opnu hillurnar eru fullkomnar fyrir bækur, safngripi eða til að hafa hluti til sýnis eins og myndir, verðlaun og tómstundaráhugamál.
Í grunnu skúffunum er pláss fyrir sokka, nærföt og skólavörur og í dýpri skúffunum er pláss fyrir stóra hluti eins og íþróttabúnað.
Við nýtum eins mikið af trénu og hægt er og notum afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarafganga í spónaplötur fyrir SMÅSTAD.