Hringlaga borð og fjórir stólar veita gott pláss fyrir lítinn hóp.
Þessi samsetning efniviða er ekki bara flott heldur líka endingargóð og hagnýt.
Hágæða eikarspónn með lakkáferð tryggir endingu og færir borðinu fegurð.
Gegnheilir eikarfætur tryggja að stóllinn helst sterkur og stöðugur um ókomin ár.
Ekta leðursæti ásamt stólbaki úr náttúrulegum reyr færa stólnum fágað yfirbragð.