Eikarspónn er endingargott efni í náttúrulegum lit og með mismunandi viðarmynstri sem gerir hvert borð einstakt.
Hringlaga sæti og staðsetning fótanna skapa fallegt form sem líkist tunglinu. Grípur augað með skandinavískum sjarma sem fer aldrei úr tísku.
Sætið er úr svampi, klætt með ekta hágæða leðri. Mikil þægindi og góð ending.
Hágæða eikarspónn með lakkáferð tryggir endingu og færir borðinu fegurð.
Gerður til að endast úr gegnheilli eik og gæðaleðri.
Lakkað yfirborð dregur fram náttúrulega fegurð viðarins og færir rýminu glæsibrag.
Skandinavískur stóll sem færir heimilinu nútímalegt yfirbragð.
Hver stóll er úr gegnheilu beyki og er sveigður í höndunum eftir að hafa verið hitaður með gufu. Endingagóður og fallegur.