19.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HÅVERUD
Þú getur valið hvort þú sitjir eða standir – hvort sem þér finnst þægilegra þegar þú borðar, vinnur, lærir, undirbýrð matinn, hugsar um kryddjurtirnar þínar, spjallar við vini eða hvað annað sem þér dettur í hug að gera við borðið.
Bættu við snögum, hangandi hirslum og ílátum á grindina fyrir það sem þú vilt hafa við höndina.
Passar vel með barstólum fyrir borðplötu (sætishæð 60-66 cm).
Sterkbyggt, endingargott og auðvelt að halda hreinu, með grind úr sterku stáli og sléttri melamínhúðaðri borðplötu með dökkri viðaráferð.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 405.042.54
1 pakkning(ar) alls
Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir hámarksgæði.
Hægt að nota með, til dæmis, NEREBY íláti, HULTARP snögum, NORDRANA hangandi hirslu og CHILISTRÅN hangandi blómapotti.
Hægt að nota með barstólum fyrir eldhúsborðplötur, til dæmis DALFRED, FRANKLIN og STIG barstóla.
Burðarþol hverrar stangar (hliðar og toppur) er 5 kg. Athugaðu að heildarburðarþol er 30 kg. Gættu þess að heildarþyngd dreifist jafnt.
Áríðandi! Ekki má hengja lampa, ljósaseríur eða rafmagnssnúrur á borð með hirslu.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Fyrir fjóra.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Að innrétta smærri rými felst ekki í því að hafa húsgögnin minni heldur að hugsa út fyrir boxið. Þegar við gerðum HÅVERUD unnum við með nemendum í hönnun að því að finna út hvernig sveigjanlegt matarborð gæti litið út. Þar fæddist sú hugmynd að vera með grindur á mjórri endunum sem næði svo yfir allt borðið. Hirslan gerir þér kleift að rýma borðið fljótt og vel þegar þú þarft að fara skera niður grænmetið – og gerir HÅVERUD að miðstöð fyrir mörg mismunandi verkefni.
Lengd: | 110 cm |
Breidd: | 69 cm |
Hæð: | 12 cm |
Heildarþyngd: | 21,86 kg |
Nettóþyngd: | 19,94 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 89,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 405.042.54
Vörunúmer | 405.042.54 |
Vörunúmer 405.042.54
Breidd: | 105 cm |
Dýpt: | 66 cm |
Hæð: | 192 cm |
Hæð borðs: | 93 cm |
Vörunúmer: | 405.042.54 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 110 cm |
Breidd: | 69 cm |
Hæð: | 12 cm |
Heildarþyngd: | 21,86 kg |
Nettóþyngd: | 19,94 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 89,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls