BEKANT
Rafmagnsskrifborð með skilrúmi,
160x160 150 cm, Línoleum blátt/hvíttaður eikarspónn

205.600,-

Magn: - +
BEKANT
BEKANT

BEKANT

205.600,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: er að klárast

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Þú getur breitt hæðinni á borðplötunni með rafknúnum hætti úr 65 í 125 cm og því unnið í vinnuvistfræðilegri stöðu.

Ef þú skiptir reglulega um líkamsstöðu kemur þú hreyfingu á líkamann, nærð betri afköstum og líður betur.

Djúp borðplata gefur gott vinnupláss og þú situr í þægilegri fjarlægð frá tölvuskjánum.

Skilrúmið býður upp á hljóðlátt og þægilegt vinnuumhverfi með því að skapa næði og draga úr hljóði.

Þú getur fest á það með pinnum og því nýtist það líka sem minnistafla.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X