Bíður upp á virka setstöðu, sem bætir líkamsstöðu þína.
Sætið er bólstrað og því situr þú þægilega.
Gúmmíið á botninum ver gólfið og kemur í veg fyrir að kollurinn renni þegar þú hallar þér upp að honum.
Gasfjöðrunin og stálbotninnn gera þér kleift að hækka og lækka borðið hljóðlega, fljótt og örugglega í þá hæð sem þér finnst þægilegust.
Þetta stillanlega skrifborð þarf ekki rafmagn og því getur þú komið því fyrir hvar sem er og þú losnar við leiðinda snúrur.
Auðvelt er að stilla hæð skrifborðsins úr 72 í 115 cm með því að halda í handfangið og ýta borðplötunni létt upp eða niður í rétta stöðu.