PAX/MEHAMN/AULI
Fatahirsla,
200x66x201 cm, hvíttuð eikaráferð tvíhliða/hvíttuð eikaráferð spegill

95.050,-

PAX / MEHAMN / AULI

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

PAX/MEHAMN/AULI

PAX / MEHAMN / AULI

95.050,-
Vefverslun: Uppselt

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.

Netgrindin hleypir lofti að innihaldinu og því er hún fullkomin fyrir föt, sokka og fylgihluti.

Rennihurðir þurfa ekki höldur eða hnúða. Það skapar tímalaust útlit sem er auðvelt að blanda með öðrum stíl.

Snúðu þilinu til að breyta um útlit – hliðarnar eru með ólíkri áferð. Leiktu þér með útlitið.

Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.

Rúmar minnst 120 herðatré – og það er bara það sem kemst fyrir á slánni!

Vissir þú að það er auðvelt að færa til innvolsið eftir smekk og þörfum? Litlar breytingar sem bæta fatahirsluna svo hún passi fötunum þínum frekar en á hinn veginn.

Ljúflokur er innfelldar í brautirnar, en þær grípa hurðirnar þegar þær renna fram og til baka svo þær opnist og lokist hægt, hljóðlega og mjúklega.

Eiginleikar

Einfaldari og fljótlegri í samsetningu

Helmingi minni tími, einn þriðji af skrúfunum – og aðeins brotabrot af vinnunni. Það varð niðurstaðan eftir að við uppfærðum rennihurðir með þiljum fyrir PAX fataskápana. Stóri munurinn er sá að nú byrjar þú á að festa rammann á fataskápinn og setur svo þilin í. Við felldum líka ljúflokur inn í rammann og minnkuðum umfang hans til að spara efnivið og auka hirsluplássið fyrst við vorum að þessu. Einfaldara, fljótlegra og betra!


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X