Gallaefni er sterkt efni sem verður mýkra og fallegra með árunum, alveg eins og uppáhaldsgallabuxurnar þínar.
Þessi vara er framleidd af SAITEX í Víetnam. Félagslegt fyrirtæki í iðnaðarframleiðslu með bómull og endurunnu gallaefni sem ræður til sín einstaklinga með fatlanir.
Hangandi hirsla er sniðug fyrir ýmsa hluti, til dæmis í forstofunni, eldhúsinu, svefnherberginu og barnaherbergi.
Hirslan er búin til úr afgangsgallaefni í mismunandi litum.
Vasarnir eru skemmtilegir og minna á bútasaumsteppi.