3.790,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
ÅSKSTORM
Þú getur hlaðið þrjú tæki samtímis því hleðslutækið er með tveimur USB-A-tengjum og einu USB-C-tengi (orkuflutningur).
Að hlaða þrjú tæki í einu hefur engin áhrif á hleðslutímann.
Ef þú notar aðeins eitt USB-A tengi þá fær það 10 W. Ef þú notar bæði USB-A tengin samtímis fá þau 5 W hvort.
Þú getur hlaðið Android og Apple snjallsíma, fjarstýringar fyrir leikjatölvur, iPad og aðrar spjaldtölvur, sem og lesbretti (til dæmis Kindle).
USB-C tengið (PD) er hraðvirkt og öflugt og veitir allt að 30 W, sem er nægilegt afl til að knýja fartölvu.
Hleðslutækið er fallegt, stílhreint og nett og hentar því vel í ferðalagið.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 504.611.93
1 pakkning(ar) alls
Taktu hleðslutækið úr sambandi áður en það er þrifið. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Með sjálfvirkri greiningu – USB-hleðslutækið greinir tækið sem tengt er við það og stillir úttaksspennuna eftir því.
Með innbyggðum vörnum gegn yfirstraumi, skammhlaupi og ofhitnun.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Heildarafköst eru 40W.
Hámarksafköst USB-C-tengis: 30 W.
Hámarksafköst USB-A-tengis: 5 W + 5 W.
USB-C tengið stenst kröfur sem settar eru fram í orkuflutningsstaðli 3,0 (PD).
Afköst: USB-A tengi: 1×5V DC/2A eða 2×5V DC/1A: 10 W.
Afköst: USB-C tengi: Orkuflutningur 3.0: 5V DC/3A, 9V DC/3A, 12V DC/2,5A, 15V DC/2A, 20V DC/1,5A.
Lengd: | 10 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 0,30 kg |
Nettóþyngd: | 0,26 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 504.611.93
Vörunúmer | 504.611.93 |
Vörunúmer 504.611.93
Lengd: | 95 mm |
Breidd: | 85 mm |
Hæð: | 23 mm |
Lengd rafmagnssnúru: | 1,5 m |
Vörunúmer: | 504.611.93 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 10 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 0,30 kg |
Nettóþyngd: | 0,26 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls