10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Innblásturinn að bylgjumynstrinu á áklæðinu er sóttur í náttúruna og minnir á öldumynstur í sandi. Saumarnir færa mynstrinu meiri dýpt.
Hljóðeinangri þilin eru hengd í loftið og draga úr endurómun og bergmáli. Afar hentug í stór, opin rými, svo sem anddyri, móttökur eða sali.
Dempar hljóðið á skilvirkan hátt með loftmikilli viðartrefjafyllingu og þykku ullarefni. Heildarþykkt: 80 mm.
Áklæðið er með rennilás og því auðvelt að fjarlægja það og þvo.
Innihald úr 85-95% endurnýjanlegum viðartrefjum.
Hentar til notkunar í atvinnuskyni.
Tréslánni er smeygt í gegnum lykkjurnar og meðfylgjandi víra, og þá er hægt að hengja þilið upp í loft.
Hægt er að tengja allt að fjögur þil saman lóðrétt. Hentug leið til að skipta opnu rými upp í minni svæði.
Hafðu 700 mm á milli víranna til þess að þilið hangi á öruggan hátt og stöngin bogni ekki.