Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.
Þú getur einnig notað körfuna sem innkaupapoka.
Þessi vara er framleidd af Classical í Bangladesh – félagslegu fyrirtæki sem skapar störf og stöðuga innkomu fyrir konur á dreifbýlum svæðum með framleiðslu á vörum úr júta.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Handföngin auðvelda þér að færa hana á milli staða.
Hentug stærð sem passar jafn vel á gólfi og á hillu.
Skrautlegt mynstrið er handofið úr fléttuðu júta; náttúrulegu efni með breytilegum litbrigðum sem gera hverja körfu einstaka.
Falleg og fjölhæf – getur þjónað ýmsum tilgangi og gert líf þitt þægilegra.