Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.
Það er auðveldara að hafa skipulag á eigum sínum og finna það sem mann vantar ef þær eru geymdar í körfum.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Stör er endurnýjanlegt hráefni með náttúrulegum litbrigðum sem gerir hverja vöru einstaka.
Körfur í mismunandi stærðum gera þér kleift að skipuleggja og geyma eftirlætissmáhlutina þína.
Tilvalið til að geyma síma, veski, sólgleraugu eða annað sem þú vilt hafa við höndina.