4.990,-
3.790,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KNIXHULT
Gefur frá sér mjúka og notalega birtu sem skapar hlýlegt andrúmsloft.
Handofinn úr bambus af færu handverksfólki og því er hver og einn lampi einstakur og með náttúrulegum litbrigðum.
Þegar við þróuðum KNIXHULT ljósin ákváðum við að nýta hluta af bambusplöntunni sem annars hefði verið hent – þannig náum við að nýta hverja plöntu að minnsta kosti helmingi betur.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 703.585.24
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af ljósinu með afþurrkunarklút.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27 kúlulaga, hvítt.
Varan er CE-merkt.
Bambus er grastegund sem getur vaxið um allt að einn metra á dag. Hann sáir sér hratt og þarf lítið sem ekkert af áburði og skordýraeitri. Bambus er hægt að nota í vefnað og sem stöðugt og harðgert hráefni sem hentar vel í húsgögn. Eiginleikar hans gera það að verkum að hægt er að nota þunnt lag í húsgagnagerðina sem hefur áhrif á hönnun og krefst minna af hráefni. Við notum ofinn bambus í körfur og lampaskerma og harðan bambus meðal annars í kassa, skurðarbretti, borð og stóla.
Bambus er sterkari og sveigjanlegri en flestar viðartegundir, þar sem trefjarnar eru lengri. Hann getur vaxið um allt að einn metra á dag og framleiðir tvisvar sinnum meira súrefni en aðrar viðartegundir. Bambusinn sem IKEA notar er tilbúinn til uppskeru eftir fjögur til sex ár. Bambus er gras en ekki tré, og því þarf ekki að gróðursetja nýjan í staðinn. Hann vex ekki eingöngu eins og gras heldur sáir hann sér líka eins og gras.
KNIXHULT lampalínan er lítill en mikilvægur áfangi í að gera allar vörur okkar hluta af 100% vöruhringrás fyrir 2030. Til að skilja betur hvað þetta merkir fyrir lampa úr bambus, fórum við til Víetnam og kynntum okkur allt ferlið frá ræktun til vefnaðar. Þar uppgötvaðist að dekkri bambusvið var oft hent. Í KNIXHULT var dökka bambusnum bætt við til að setja aukinn svip á lampann og með því nýtum við hverja plöntu tvisvar sinnum meira.
„Hugmyndin að KNIXHULT var að búa til lampa með eins litlum áhrifum á umhverfið og mögulegt væri. Við völdum því bambus, kolefnajákvætt efni sem fjarlægir meiri koltvísýring úr andrúmsloftinu en það býr til. Í verksmiðjunni kom í ljós að dekkri bambus var hent, svo við bjuggum til mynstur sem gerir hvern lampa einstakan. Það gleður mig að við notuðum kolefnajákvætt efni, nýttum hráefnin betur og gerðum náttúrulegan lampa sem endist vel.“
Lengd: | 39 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 23 cm |
Heildarþyngd: | 0,92 kg |
Nettóþyngd: | 0,42 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 24,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 703.585.24
Vörunúmer | 703.585.24 |
Vörunúmer 703.585.24
Hámark: | 13 W |
Hæð: | 37 cm |
Þvermál: | 26 cm |
Lengd rafmagnssnúru: | 2,0 m |
Vörunúmer: | 703.585.24 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 39 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 23 cm |
Heildarþyngd: | 0,92 kg |
Nettóþyngd: | 0,42 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 24,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls