4.027,-
3.352,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
PRÄRIE
Upplitast ekki, hentar vel í sólríku rými.
Auðvelt er að leggja gólfefni með smellukerfi; ekki er þörf á lími.
Þetta parket er 7 mm þykkt og er flokkað sem AC3, það þýðir að gólfefnið þolir mikla notkun á heimilum og að vera á opinberum stöðum þar sem er lítill umgangur.
Má nota alls staðar á heimilinu, nema þar sem er mikill raki.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hægt að nota þar sem er gólfhiti.
Ef þú vilt ganga frá parketinu á stílhreinan og fallegan hátt getur þú bætt við PRÄRIE parketlista eða gólflista, seldir sér.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 804.874.60
1 pakkning(ar) alls
Hægt að leggja ofan á gólfefnin sem eru til staðar, fyrir utan þykk gólfteppi.
Láttu gólfefnið vera í rýminu sem þú ætlar að leggja það í minnst 48 klukkustundir, liggjandi flatt á gólfinu í óopnuðum pakkningum. Þannig fær það tækifæri til að aðlagast hita- og rakastigi rýmisins.
Hentar ekki til notkunar utanhúss.
Með hita í gólfi: Bættu við NIVÅ (2 mm) undirlagi sem veitir 20 dB hljóðdempun og SPÄRRA plastklæðningu til að koma í veg fyrir raka.
Án hita í gólfi: Bættu við NIVÅ (5 mm) undirlagi sem veitir 22 dB hljóðdempun og SPÄRRA plastklæðningu til að koma í veg fyrir raka.
Fyrir gólfhita, ef þú vilt sleppa við að nota aukalag af plasti: Annar kostur er að nota með GRÄSHED undirlag fyrir parket sem veitir 21 dB hljóðdempun.
Hentar ekki til notkunar í sturtu.
Hægt að bæta við LAVHED parketlistum.
Trefjaplata er stöðugt og endingargott efni sem unnið er úr afgöngum frá viðariðnaði. Hún er klædd endingargóðu lagi af málningu eða plastþynnu. Munurinn á mismunandi gerðum af trefjaplötum, eins og HDF og MDF, felst aðallega í þykktinni en einnig hversu höggþolnar þær eru. Þetta ákvarðar hvort við notum þær í rúmgrindur, sófa, eldhúsframhliðar, fataskápahurðir eða eitthvað annað.
Lengd: | 130 cm |
Breidd: | 21 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 13,40 kg |
Nettóþyngd: | 13,09 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,6 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 804.874.60
Vörunúmer | 804.874.60 |
Vörunúmer 804.874.60
Lengd: | 129 cm |
Breidd: | 19,0 cm |
Þykkt: | 7 mm |
Þyngd: | 14 kg |
Flötur: | 2,25 m² |
Fjöldi í pakka: | 9 stykki |
Vörunúmer: | 804.874.60 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 130 cm |
Breidd: | 21 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 13,40 kg |
Nettóþyngd: | 13,09 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls