24.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.
HÖJET
Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.
Auðvelt að ryksuga því yfirborðið er slétt.
Vegna eiginleika ullarinnar er mottan fullkomin í stofuna þína eða undir borðstofuborðið.
Handofið af færu handverksfólki og því er hver motta einstök. Unnið í handverkssetrum á Indlandi, þar sem vinnuaðstæður eru góðar og launin sanngjörn.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 603.820.44
1 pakkning(ar) alls
Það dugar yfirleitt að viðra eða ryksuga nýju mottuna til að útrýma lykt. Má ekki þvo. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa. Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega. Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins. Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni. Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á. Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki snúningsbursta, þegar mottan eru ryksuguð.
Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klipptu til ef þörf er á.
Mottuvefnaður á sér ríka sögu og handtökin hafa lærst á milli kynslóða. Þeim er meðal annars haldið á lofti af færu handverksmönnum og konum sem vefa IKEA mottur í vefnaðarsetrum sem við höfum samþykkt. Þar getum við tryggt velferð listafólksins og samfélagsins þeirra og hráefnanna sem við notum. Því getur þú hjálpað okkur að stuðla að jákvæðum breytingum á sama tíma og þú eignast einstaka handgerða mottu.
Þessi einstakur hlutur skartar handgerðum og listrænum eiginleikum. Handverksfólk blæs lífi í hugmyndir IKEA hönnuða með hæfileikum og hefðum. Útkoman er einstök vara sem sameinar hefðbundið handverk og nútímalegan lífsstíl.
Ull er hentugt efni sem kemur venjulega af kindum. Óunnin ull er þvegin og síðan spunnin í garn. Ullarmottur eiga marga kosti. Þær eru mjúkar, hlýjar, það er þægilegt að ganga á þeim og þær endast líka vel. Þær eru líka blettavarðar, þar sem ullin inniheldur náttúrulega olíu sem hrindir frá óhreinindum. Sem þýðir að óhreinindin halda sig á yfirborðinu en fara ekki inn í mottuna. Allar ullamottur fara úr hárum - sumar meira en aðrar - ryksugaðu þær reglulega til að hindra að laus hár berist út um allt.
Lengd: | 81 cm |
Breidd: | 59 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 8,72 kg |
Nettóþyngd: | 8,71 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 38,2 l |
Vörunúmer 603.820.44
Vörunúmer | 603.820.44 |
Vörunúmer 603.820.44
Lengd: | 240 cm |
Breidd: | 170 cm |
Þykkt: | 7 mm |
Flötur: | 4,08 m² |
Yfirborðsþéttleiki: | 2000 g/m² |
Vörunúmer: | 603.820.44 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 81 cm |
Breidd: | 59 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 8,72 kg |
Nettóþyngd: | 8,71 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 38,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls