10.990,-
7.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
DYTÅG
Koddaver með umslagslokun.
Efnið er úr 100% hör sem andar og leiðir hita vel. Það þýðir að það heldur á þér hita á veturna og svala í heitu veðri sem gerir þér kleift að sofa vel og ná góðri hvíld.
Forþvegið gæðaefni sem er mjúkt og notalegt að sofa í og færir svefnherberginu afslappað yfirbragð. Það hleypur ekki né aflagast og upplitast ekki.
Fallegar málmtölur halda sænginni á sínum stað.
Rúmfatnaðinum er pakkað í endurnýtanlegan poka, sem má þvo, úr sama efni og í sama lit og innihaldið.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 605.188.58
1 pakkning(ar) alls
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur. Má ekki setja í klór. Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C). Straujaðu við hámark 200°C. Má ekki þurrhreinsa.
104 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Við vildum draga fram helstu kosti hörs með DYTÅG línunni. Því lærðum við allt um trefjalengd, mismunandi vefnaðartækni og hvernig best væri að þvo efnið. Útkoman er rúmfatalína sem er mjúk og notaleg viðkomu frá fyrstu stundu, hvort sem þú leggst á lakið, hvílir höfuðið á koddann eða dregur yfir þig sængina. Það allra besta við hörinn er að hann verður mýkri og fallegri í hvert skipti sem þú þværð hann og notar.
Við mannfólkið uppgötvuðum hvernig hægt er að vinna trefjarnar í stöngli hörplöntunnar og spinna þær og vefa í endingargott hörefni fyrir þúsundum ára. Enn í dag er hörnum hampað fyrir eiginleika sína. Hann er til dæmis einstaklega rakadrægur sem hentar vel í diskaþurrkur. Mjúkt yfirborð hörtrefjanna gefur rúmfatnaðinum notalegt og svalandi yfirbragð en það má einnig blanda hör með bómull til að fá örlítið mýkri áferð.
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 1,40 kg |
Nettóþyngd: | 1,35 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 4,0 l |
Vörunúmer 605.188.58
Vörunúmer | 605.188.58 |
Vörunúmer 605.188.58
Koddaver, fjöldi: | 1 stykki |
Lengd koddavers: | 50 cm |
Breidd koddavers: | 60 cm |
Fjöldi þráða: | 104 Tomma² |
Lengd sængurvers: | 200 cm |
Breidd sængurvers: | 150 cm |
Vörunúmer: | 605.188.58 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 1,40 kg |
Nettóþyngd: | 1,35 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 4,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls