Láttu fara vel um þig alla nóttina með bómullar- og viskósablöndu. Hún dregur úr raka og hjálpar líkamanum að halda þægilegum, jöfnum hita.
Koddaver með umslagslokun.
Sængurverið er lokað að neðan með gegnsæjum tölum.
Viskósi andar einstaklega vel og dregur vel í sig raka. Hann færir efninu einnig mýkt og örlítinn gljáa.
Þéttur percale-vefnaðurinn gerir efnið mjög endingargott og það hnökrar ekki. Mött áferðin er yndislega fersk, svöl og mjúk viðkomu.
Mismunandi litir á hvorri hlið gera þér kleift að breyta til á einfaldan hátt.