5.690,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MJÖLKKLOCKA
Þessi heilsukoddi hentar fyrir fólk sem sefur á bakinu eða hliðinni.
Mjúkt efnið andar og hrindir frá sér raka.
Láttu stærri hliðina snúa upp ef þú sefur á hliðinni. Holrýmið sem myndast skapar pláss fyrir öxlina sem gefur höfði og hálsi góðan stuðning og dregur úr álagi.
Ef þú sefur á bakinu skaltu snúa minni hliðinni upp. Hallinn veitir hálsi og hálsvöðvum stuðning og gerir þér kleift að slaka á.
Litlu götin í kjarna minnissvampsins stuðlar að hringrás lofts og hrindir frá sér raka, sem bætir svefninn.
Auðvelt er að fjarlægja áklæðið og þvo á 60°C. Það heldur koddanum ferskum og góðum og fjarlægir óvelkomna rykmaura.
Hvor hlið fyrir sig er hönnuð sérstaklega fyrir svefn á baki eða hlið, svampurinn aðlagar sig að líkamanum hvort sem þú snýrð þér af hlið og á bakið eða af baki á hlið meðan þú sefur.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 604.467.67
1 pakkning(ar) alls
Passar í öll 50×60 cm koddaver.
Hægt að bæta við koddahlíf til að lengja endingartíma koddans. Þannig færð þú heilsukodda sem er í laginu eins og venjulegur koddi, án þess að það dragi úr heilsufarslegum ávinningi heilsukoddans.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð samkvæmt staðlinum CAN/CGSB 4,2 No 27,5 og uppfyllir kröfur hans um útbreiðslumark ≥7,1 sek.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð og uppfyllir staðalinn EN ISO 12952-1.
Ein hlið MJÖLKKLOCKA heilsukoddans er hærri sem hentar þeim sem sofa á hliðinni. Öxlin fær gott pláss og því er lítið álag á henni og háls og höfuð fá góðan stuðning. Snúðu honum við til að slaka á hálsvöðvum þegar þú sefur á bakinu. Þótt svo að ein hliðin sé hönnuð fyrir fólk sem sefur á bakinu og önnur fyrir þau sem sofa á hliðinni þá aðlagast minnissvampurinn að stellingunni þó hún breytist yfir nóttina.
Pólýester er endingargott, einangrandi efni sem þornar hratt og er tilvalið í vefnað eins og fyllingu í kodda, sængur og húsgögn. Efnið er unnið úr hráolíu sem er takmörkuð auðlind. Þar sem IKEA vill leggja sitt að mörkum í að draga úr notkun hráolíu erum við smám saman að skipta yfir í endurunnið og rekjanlegt pólýester sem meðal annars er unnið úr PET-flöskum. Það sem er gott við pólýester er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.
Vellíðan á meðan þú sefur er lykillinn að góðum degi. Við trúum á mátt svefnsins og þú sefur enn betur þegar höfuð og háls fær góðan stuðning. Fólk hefur þó mismunandi svefnvenjur. Sumir sofa á bakinu, aðrir á hliðinni eða skipta oft um stellingu á næturnar. Þess vegna eru heilsukoddar fáanlegir í öllum stærðum og gerðum, svo við getum öll sofið vel og vaknað endurnærð.
Lengd: | 52 cm |
Breidd: | 42 cm |
Hæð: | 14 cm |
Heildarþyngd: | 1,36 kg |
Nettóþyngd: | 1,29 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 30,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 604.467.67
Vörunúmer | 604.467.67 |
Vörunúmer 604.467.67
Lengd: | 41 cm |
Breidd: | 51 cm |
Hæð: | 13 cm |
Vörunúmer: | 604.467.67 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 52 cm |
Breidd: | 42 cm |
Hæð: | 14 cm |
Heildarþyngd: | 1,36 kg |
Nettóþyngd: | 1,29 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 30,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls