VÄRLDSKLOK
Grænkerahakk
750 g mótanlegt frosið

995,-

VÄRLDSKLOK
VÄRLDSKLOK

VÄRLDSKLOK

995,-
Aðeins fáanlegt í verslun

VÄRLDSKLOK grænkerahakkið gerir þér kleift að elda gómsæta grænkeraborgara og -bollur heima. Mótaðu og bragðbættu að vild!

Úr baunapróteini, sem er góður kostur fyrir grænkera og hjálpar þér að minnka kolefnisspor þitt.

Virkar vel sem staðgengill kjöthakks til dæmis í taco, chili, lasagna eða bolognese.

Lítur út og bragðast eins og kjöt, en er 100% grænkerafæði.

Inniheldur engar dýraafurðir og er því tilvalið fyrir grænmetisætur og grænkera.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X