PÅTÅR
Espressó-kaffi, baunir,
250 g, dökkristað lífrænt/Rainforest Alliance-vottað

595,-

PÅTÅR
PÅTÅR

PÅTÅR

595,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Svíar drekka mikið kaffi – og þeir eru vandlátir. Þess vegna er kaffið okkar vottað af Rainforest Alliance og brennt eftir kúnstarinnar reglum til að við fáum besta kaffið sem völ er á. Gott kaffi fyrir sanna kaffiunnendur.

Eiginleikar

Gott kaffi fyrir kaffiunnendur

Svíar eru meðal mestu kaffineytenda í heiminum – og þeir vandlátustu. Enda er „fika“ (pása með kaffi og sætabrauði) einn af hornsteinum sænskrar menningar, Því erum við varfærin með PÅTÅR kaffið og kaffið sem við seljum á veitingastöðunum okkar. Það er Rainforest Alliance-vottað, lífrænt ræktað og frá smærri kaffibaunabýlum. Við blöndum baunirnar sem eru 100% Arabica og ristum þær til að gera besta kaffi sem hægt er að hugsa sér. Gott kaffi fyrir sanna kaffiunnendur.

People and Communities

Ábyrgð alla leið

Við viljum að allt kaffi sem við seljum og bjóðum upp á í verslunum okkar sé ræktað og framleitt á ábyrgan hátt. TIl að tryggja að við stöndum undir því markmiði höfum við ákveðið að vinna með Rainforest Alliance-vottunina. Það er leiðandi merki sem, meðal annars, vinur að því að varðveita staðbundin vistkerfi og skapa betri efnahagsleg- og lífsskilyrði fyrir bændurna. Umhyggja og ábyrgð alla leið frá gróðursetningu til kaffibollans.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X