395,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KAFFEREP
Sænsk klassík. Sætabrauð með kanilfyllingu, skreytt með perlusykri.
Bakaðu og njóttu með kaffi og góðum vinum í „fika“ – kaffitíma á sænskan máta.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 704.271.22
1 pakkning(ar) alls
Vöruupplýsingar, þ.m.t. innihaldsefni, ofnæmisvaka og næringargildi, má sjá á myndunum á umbúðunum.
IKEA reynir alltaf sitt besta til að gefa þér réttar upplýsingar, en hugsanlega breytist innihald og vöruupplýsingar á matvörunum okkar með tímanum.
Því biðjum við þig um að athuga alltaf vöruupplýsingarnar á umbúðunum í stað þess að treysta alfarið á þær sem eru á vefnum.
Inniheldur: Sex snúða.
Svíar kunna vel að meta þann tíma dagsins sem þeir kalla „fika“ eða kaffihlé. Samkvæmt sænskum fika hefðum er kaffi borið fram með sætabrauði líkt og KAFFEREP kanilsnúðum (tilbúnir í ofninn, frosnir). Í Svíþjóð höldum við meira að segja upp á „kanilsnúðadaginn“ þann fjórða október! Hefðbundið sænskt sætabrauð á sinn uppruna frá 19 öld þegar aðgengi að ýmsum háefnum varð betra.
Kanilsnúðurinn er meira en bara sætabrauð fyrir flesta Svía. Hann táknar allt það sem er gott við heimabakstur – hlýlegur, þægilegur og notalegur. Því ekkert er jafn heimilislegt eins og freistandi ilmur af nýbökuðum kanilsnúðum með kanilfyllingu og skreyttir með fínum sykri. Einfalt en þó gómsætt. Þú ert enga stund að framreiða KAFFEREP kanilsnúðanna. Aðeins örstutt í ofn og þú getur byrjað að njóta.
Fika – litla sænska orðið sem merkir svo mikið. Það er rótgróið í sænsku hefðinni að eyða drjúgum stundum í góðum félagsskap, með kaffi og bakkelsi. Við viljum deila þessari hefð með heiminum og þess vegna varð KAFFEREP til, en þetta er matvælalína með uppáhaldsfika-réttunum eins og piparkökum og hafrakexi (sem er frábært með IKEA kaffinu). Það þarf ekki lengur að taka frá tíma til að baka og undirbúa fyrir fika. Það þarf bara nægan tíma til að eyða með fjölskyldu og vinum.
Lengd: | 29 cm |
Breidd: | 20 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,52 kg |
Nettóþyngd: | 0,51 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,6 l |
Vörunúmer 704.271.22
Vörunúmer | 704.271.22 |
Vörunúmer 704.271.22
Heildarþyngd: | 510 g |
Vörunúmer: | 704.271.22 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 29 cm |
Breidd: | 20 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,52 kg |
Nettóþyngd: | 0,51 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls