4.450,-
2.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MAMMUT
Hentar vel til notkunar utandyra þar sem efnið þolir regn, sól, snjó og óhreinindi.
Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.
Tilvalið fyrir lítil börn til að sitja á og leika sér við að teikna, föndra eða skreyta borðið fyrir notalega nestisferð í garðinum.
Húsgagnið er létt en stöðugt, og barnið þitt getur borið það frá herbergi til herbergis eða út í garð.
Auðvelt að setja saman – þú smellir hlutunum einfaldlega saman.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 603.651.67
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
MAMMUT húsgagnalínan hefur lengi verið við lýði. Frá því um aldarmótin 2000 hafa börn um allan heim leikið sér með litríkum kollunum, stólunum og borðunum. Húsgögnin eru nytsamleg úr harðgerðu og skaðlausu plasti og því er foreldrum jafn vel við þau og börnunum. Þökk sé nýrri tækni og kunnáttu endurnýjum við húsgögnin af og til og gerum þau enn öruggari og fallegri. Til dæmis höfum við styrkt plastið með UV vörn þannig að MAMMUT þoli jafnvel afar skapandi útileiki.
Lengd: | 75 cm |
Breidd: | 10 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,25 kg |
Nettóþyngd: | 1,07 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 7,5 l |
Lengd: | 78 cm |
Breidd: | 55 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 3,22 kg |
Nettóþyngd: | 3,15 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 20,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 603.651.67
Vörunúmer | 603.651.67 |
Vörunúmer 603.651.67
Lengd: | 77 cm |
Breidd: | 55 cm |
Hæð: | 48 cm |
Vörunúmer: | 603.651.67 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 75 cm |
Breidd: | 10 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,25 kg |
Nettóþyngd: | 1,07 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 7,5 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 78 cm |
Breidd: | 55 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 3,22 kg |
Nettóþyngd: | 3,15 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 20,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls