IKEA er meira en hagnýt hönnun. Fyrirtækið tekur samfélagsábyrgð sína alvarlega og axlar hana með margvíslegum stuðningi við málefni sem snerta börn og menningu í víðtækum skilningi.

IKEA styrkir aðeins samtök eða félög sem leita beint til fyrirtækisins, ekki fyrir milligöngu söfnunarfyrirtækja.

Allir sem vilja sækja um styrk, til dæmis í formi vara eða kaupa á auglýsingum og styrktarlínum, eru beðnir að fylla út reitina hér að neðan. Við förum yfir umsóknir tvisvar í mánuði og svörum öllum umsóknum.

Umsækjandi


Tengiliður

Fylgiskjöl mega vera .jpg, .png eða .pdf allt að 10mb


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt