Sabine Marcelis
hönnuður
„Ég vildi kanna hvernig hægt væri að vinna með lýsingu á öðruvísi hátt í VAMBLIXT vörulínunni – þar sem lýsing getur umbreytt útliti, yfirbragði og andrúmslofti heimilisins til góðs.“
Sabine Marcelis
hönnuður
VARMBLIXT loftljósið er skúlptúr eitt og sér en þegar það lýsir verður það að töfrandi verkfræðiundri!
Skoðaðu VARMBLIXT loftljósiðAnna Granath,
yfirmaður vöruhönnunar hjá IKEA
Kleinuhringurinn er einn af auðkennum Sabine en formið einkennir tvær vörur í VARMBLIXT línunni – fallegu skálina sem hægt er að fá í tveimur stærðum og vegg-/borðljósið.
Skoðaðu VARMBLIXT skálina beturÍ línunni má finna glæsilegt kokteilsett; bakka með málmhandföngum, karöflu, kampavínsglas, hræru og glas. Þegar ljós fellur á glerið verða til draumkenndir skuggar.
Skoðaðu VARMBLIXT bakkann beturProduct added to your favorites
Product removed from your favorites