Veitingasvið IKEA samanstendur af fimm einingum sem eru veitingastaðurinn, kaffihúsið, IKEA bistro, sænska matarhornið og IKEA bakaríið. Á þessum stöðum er hægt að fá fjölbreytt úrval af réttum, kökum, matvælum og drykkjum sem flest eiga það sameiginlegt að tengjast matarhefð Svía. Kjörorð veitingasviðs er að bjóða upp á heiðarleg, ljúffeng matvæli og rétti á góðu verði.


Gríptu tækifærið

Tímabundinn réttur

Grilluð lambasteik

með bakaðri kartöflu og maísstöngli

1.495,-

Skoða nánar
Tímabundinn réttur

Kjúklingabringa

með kartöflugratíni og maísstöngli

1.395,-

Skoða nánar

Sjálfbærari matur í IKEA


Sænska matarhornið

Í sænska matarhorninu er hægt að fá ósvikna sænska matvöru til að taka með heim, bæði þurrvörur og frosin matvæli sem einfalt er að matreiða úr. Í versluninni er úrval af sætindum, eftirréttum og einnig girnilegt meðlæti sem setur punktinn yfir i-ið á sænskri máltíð.


Back to top
+

Back to stock notification

Estimated quantity

Alert has been set correctly

X