950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
ENHET
ENHET línan eru fyrstu hirslurnar sem eldhús- og baðsérfræðingarnir okkar þróa í sameiningu. En það er nokkuð skynsamlegt samstarf þegar hugsað er út í það. Eldhús og baðherbergi þurfa á vinnuplássi, hirslum og skipulagi á að halda – og einingarnar þurfa að þola daglega notkun og raka. Við vitum líka að mörgum finnst erfitt og tímafrekt að skipuleggja og setja einingarnar saman. Því ætlum við að breyta.
Eitt markmiðið með ENHET var að allar einingarnar væru einfaldar í samsetningu – að samsetningin væri fljótlegt og ekki þörf á sérstökum verkfærum. Í skápa og skúffur lá beinast við að nota blindnagla úr við, en þeir hafa komið í stað hefðbundinna festinga í nokkur ár hjá okkur í IKEA.
En við þurftum að finna nýja leið fyrir málmgrindurnar í opnu hirslunum. Þannig varð „Grisen“ til („Svín“ á sænsku) – blindnagli úr málmi sem gerir okkur kleift að setja grindurnar saman með einum smelli. „Hann lítur út eins og trýni á litlum grís, og þaðan kemur nafnið“, segir Daniel Loader vöruhönnuður, sem tók þátt í verkefninu.
Ein áskorunin var að gera stálgrindurnar þannig að þær þoli rakann sem myndast í eldhúsum og baðherbergjum – án þess að ryðga. „Við fundum aðferð í bílaiðnaðinum sem kallast AD-húðun“ segir Daníel og útskýrir hvernig hver hluti er hjúpaður með þessari húðun. „Þegar við sáum myndirnar úr tilraunastofunni var okkur ljóst að við höfðum réttu lausnina. Þær sýndu ryð á hlutum sem voru með annarskonar húðun á meðan að þeir sem voru AD-húðaðir voru án ryðs.“ Þegar litið er til baka telur Daniel að verkefnið hafi gefið af sér mikilvæga þekkingu. „Það er eitthvað sem gerist þegar fólk með mismunandi reynslu kemur saman, og sterkur og nýstárlegur slagkraftur fær góðan meðbyr“.
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þynna veitir þér slétt og hentugt yfirborð sem þolir raka, fær síður á sig bletti og er auðvelt að þrífa.
Vörunúmer 404.521.65
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút. Þurrkaðu af með rökum örtrefjaklút, fyrir erfiðari bletti skalt þú nota milt hreinsiefni og nudda varlega með hringlaga hreyfingum.
Bættu við hnúð eða höldu.
Passar fyrir skápa í ENHET línunni.
Lengd: | 46 cm |
Breidd: | 16 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,75 kg |
Nettóþyngd: | 0,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,4 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 404.521.65
Vörunúmer | 404.521.65 |
Vörunúmer 404.521.65
Breidd: | 39,6 cm |
Hæð kerfis: | 15,0 cm |
Breidd kerfis: | 40,0 cm |
Hæð: | 14,6 cm |
Þykkt: | 1,6 cm |
Vörunúmer: | 404.521.65 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 46 cm |
Breidd: | 16 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,75 kg |
Nettóþyngd: | 0,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls