1.450,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HAVSTORP
Langar þig í eldhús í lit en ert ekki viss um hvort það passi inn á heimilið? Til að auðvelda þér valið hafa litasérfræðingar okkar unnið vel að því að finna milda litatóna fyrir HAVSTORP eldhúshurðir og skúffuframhliðar.
Það tekur yfirleitt tvö ár að hanna og þróa nýjar eldhúshurðir og skúffuframhliðar. Að finna rétta litinn er hluti af því ferli. Flavia Melesi, sem starfar sem vöruhönnuður hjá okkur, segir að teymið byrji yfirleitt á að skoða það sem er að gerast í heiminum. „Það eru ekki hraðvirku tískubylgjurnar sem hafa áhrif á litina á eldhúshurðum og skúffuframhliðum heldur hægari hreyfingar. Við viljum finna liti sem þú getur búið við í langan tíma. Hvort sem heimilið þitt er stórt, lítið, nútímalegt eða hefðbundið.“
Fyrir HAVSTORP þróaði teymið úrval af mildum litum sem virka vel á stærri flötum eins og á eldhúshurðum og skúffuframhliðum. Næsta skref var að sjá hvernig litirnir bregðast við mismunandi birtu. „Við setjum öll litasýni í ljósakassa þar sem við getum líkt eftir ýmsum gerðum dagsbirtu og lýsingar til að sjá hvernig liturinn bregst við. Starf okkar þýðir að þú getur treyst litnum og að grátt eldhús lítur í raun alltaf út fyrir að vera grátt,“ segir Flavia. „Þú ættir því að geta fundið fyrir öryggi með litavalið.“
Þar sem við hjá IKEA erum með allt heimilið undir einu þaki getum við alltaf þróað og prófað nýjar vörur sem passa við annað í vöruúrvalinu okkar. „Þannig sjáum við litina í réttu samhengi og tryggjum að þeir vinni saman með borðplötum, tækjum, vöskum og mismunandi viðartegundum. Við pössum þannig að vörurnar falli vel að heimilinu svo að það geti orðið að samfelldri heild.“ Þegar búið er að ákveða lit á HAVSTORP eldhúsframhliðar býður þér skemmtilegt verkefni í að velja hnúða, handföng og aukahluti. „Allt það sem gefur eldhúsinu persónulegt yfirbragð og tilfinninguna fyrir því að koma heim í sitt eigið eldhús.“
Það eru ekki hraðvirku tískubylgjurnar sem hafa áhrif á litina á eldhúshurðum og skúffuframhliðum okkar, þess í stað horfum við til hægari hreyfinga í heiminum – hvort sem eldhúsið er stórt, lítið, nútímalegt eða hefðbundið. Þegar þú hefur fundið rétta litinn fyrir þig getur þú haldið áfram að velja hnúða, höldur og ýmsa aukahluti. Allir þessir hlutir eru það sem gerir eldhúsið að þínu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Beinar línur og slétt yfirborð gefa eldhúsinu hlutlaust yfirbragð sem stenst tímans tönn.
Vörunúmer 405.684.20
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút. Þurrkaðu af með rökum örtrefjaklút, fyrir erfiðari bletti skalt þú nota milt hreinsiefni og nudda varlega með hringlaga hreyfingum.
Bættu við hnúð eða höldu.
Hægt er að bæta við HAVSTORP klæðningum, sökkli og listum í brúndröppuðu.
Passar fyrir METOD eldhús.
Lengd: | 49 cm |
Breidd: | 22 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,85 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 405.684.20
Vörunúmer | 405.684.20 |
Vörunúmer 405.684.20
Breidd: | 39,7 cm |
Hæð kerfis: | 20 cm |
Breidd kerfis: | 40 cm |
Hæð: | 19,7 cm |
Þykkt: | 1,6 cm |
Vörunúmer: | 405.684.20 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 49 cm |
Breidd: | 22 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,85 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls