Lítið og nett borð sem auðvelt er að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið.
Borðið fæst í tveimur stærðum, fyrir tvo til fjóra.
Finndu útlitið sem hentar borðstofunni þinni – veldu borðplötu sem er ýmist hvít, með hvítri marmara- eða asksáferð sem passar við MELLTORP borðið þitt.
Yfirborð úr þynnu er varið fyrir blettum og rispum og það er auðvelt að þrífa það – frábær kostur fyrir barnafjölskyldur.
Málmgrindin gerir borðið mjög sterklegt.