6.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BILLY
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
Þetta er BILLY – fjölhæfasti bókaskápurinn okkar. Með BILLY getur þú sett upp þitt eigið bókasafn þar sem fer vel um bækurnar þínar og þú finnur til löngunar til lesturs. Bókaskáparnir eru fáanlegir í ýmsum stærðum, litum og með mismunandi áferðum sem henta öllum bókum og rýmum. Þú getur svo bætt við hillum og upphækkunum þegar bókasafnið stækkar.
Þegar ég fékk það verkefni að hanna einfalda, hagnýta og sniðuga hirslu fyrir bækur gerði ég mér ekki í hugarlund að BILLY bókaskápurinn færi inn á svona mörg heimili um allan heim. Ég man hvað ég var ánægður með stillanlegu hillurnar og dýptina á bókaskápnum – fullkomin fyrir bækur. Við gátum flutt hann í flötum pakka – sem er í raun mín hugmynd. Bókaskápurinn er ein af þeim vörum sem ég held mest upp á og ég vona að hann verði til um ókomin ár.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Stillanlegar hillur; stilltu bilið á milli þeirra eftir þörfum.
Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Vörunúmer 302.638.44
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Varúð! Til að koma í veg fyrir að húsgagnið falli fram fyrir sig þarf að festa það við vegg með meðfylgjandi veggfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Tvær stillanlegar hillur innifaldar.
Hægt að bæta við hurðum, en þær fást í ýmsum litum og með mismunandi áferðum.
Hægt er að bæta við aukahillum fyrir meira hirslupláss.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Lengd: | 108 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 19,32 kg |
Nettóþyngd: | 18,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 46,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 302.638.44
Vörunúmer | 302.638.44 |
Vörunúmer 302.638.44
Breidd: | 80 cm |
Dýpt: | 28 cm |
Hæð: | 106 cm |
Burðarþol/hilla: | 30 kg |
Vörunúmer: | 302.638.44 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 108 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 19,32 kg |
Nettóþyngd: | 18,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 46,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls