Þegar það er ekki nægilegt pláss fyrir hefðbundna uppstillingu, verður sköpun þinn besti vinur. Deildu rýminu upp með vefnaði og notaðu létt fjölnota húsgögn, fylltu rýmið af litum, mynstri og niðurstaðan verður þessi: Hlýlegt og skemmtilegt rými þar sem bæði er hægt að njóta vinahittinga og nætursvefns, þó ekki á sama tíma. Hljómar eins og galdrabragð!

Endalausir möguleikar

Rýminu er deilt í tvennt með dásamlegum plöntum og sameiginlega stofan er gerð til að hanga í og njóta. Létt, færanleg og fjölnota húsgögn skipta auðveldlega um hlutverk ef þú þarft skyndilega að nýta stofuna á annan hátt eða meira rými þegar vinirnir kíkja yfir í spilakvöld.

Vantar þig hugmyndir að húsbúnaði sem er vistvænni?

Innanhússhönnuðurinn Chiara Effroi Lutteri hefur töluverða þekkingu á hvernig hægt er að hafa heimilið sjálfbærara og kollvarpar mýtunni um að sjálfbærari lifnaðarháttur sé kostnaðarmeiri.

Litir eru málið

Þrátt fyrir að mikið af húsgögnum rýmisins eru dökk, myndir þú ekki lýsa herberginu þannig. Því litagleði, birta og hlýleiki kemur af listaverkunum sem skreyta veggina og mynstraðar og einlituðu vefnaðavörurnar fylla rýmið af mýkt.
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Þetta er svo mikið þú

Dragðu gardínuna frá og þá birtist svefnaðstaða ásamt hirslu. IVAR skápar eru rúmgóðir fyrir fatnað og skó með rými fyrir hatta og litla kassa ofan á. En í raun eru það hurðirnar sem stela senunni. Hér hefur sköpunarkrafturinn fengið lausan tauminn sem gerir hina hefðbundnu IKEA hirslu enn persónulegri.

Skoðaðu öll heimilin


Back to top
+

Back to stock notification

Estimated quantity

Alert has been set correctly

X