BODBYN eldhúsframhliðar með sniðskornum köntum búa yfir sígildum karakter sem er tilvalið ef þú ert að leita að eldhúsi með sveitasjarma. Svarti liturinn færir eldhúsinu einstakt og glæsilegt yfirbragð og slétt, lakkað yfirborðið auðveldar þrif.
Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.
Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.
IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn