Við innköllum METALLISK espressókönnu með öryggisventil úr ryðfríu stáli vegna slysahættu af völdum yfirþrýstings.

Við hvetjum viðskiptavini sem eiga METALLISK espressókönnu fyrir helluborð (0,4 l) með öryggisventil úr ryðfríu stáli, með framleiðsludagsetningar frá 2040 til 2204 (áávv), að taka hana úr notkun og skila í IKEA þar sem hún verður að fullu endurgreidd. Kvittun er ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. 

Aftur efst
+
X