Húsgögn og hirslur fyrir þvottahúsið sem auðvelt er að samræma


Teikniforrit

Þú getur notað teikniforritin til að sníða lausnir nákvæmlega að þínum þörfum fyrir þvottahúsið.

BOAXEL Teikniforrit

Þegar þarf að geyma eitthvað býður BOAXEL upp á lausn sem nýtir hvern sentímetra. Snjöll og stílhrein hönnun þýðir mikið geymslupláss án þess að gera málamiðlanir hvað stílinn varðar.

BROR Teikniforrit

Það besta við BROR hirsluna er hvað það er auðvelt að setja hana saman. Hægt er að setja saman ýmsar samsetningar með aðeins örfáum einingum.

JONAXEL Teikniforrit

Það getur verið erfitt að halda öllu hreinu og snyrtilegu sama hversu stórt heimilið er. Þess vegna hönnuðum við JONAXEL – hirslulausnir sem gera þér kleift að nýta rýmið á sniðugan hátt.

METOD Teikniforrit

Það er hægt að nota METOD eldhúskerfið okkar í þvottahúsinu!

ENHET Teikniforrit

Hönnunin er einstaklega skemmtileg og fæst í nokkrum litum svo þú getur sett saman ENHET innréttingu í þínum stíl. Sambland af opnum og lokuðum hirslum gera þér kleift að hafa allt sem þú þarft innan handar.

IVAR Teikniforrit

Boraðu í hliðarnar sem eru úr gegnheilum við og bættu við snögum. Málaðu, bæsaðu eða berðu vax á alla eininguna í þeim lit sem þú vilt. Möguleikarnir eru margir – jafnvel þótt plássið sé lítið.Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X