Á laugardag og sunnudag milli kl. 13 og 16 verður í boði smáköku- og jólaglöggssmakk, bakararnir okkar leika listir sínar í piparkökuhúsaskreytingum, við sýnum réttu handtökin við að búa til grenikransa og -skreytingar og síðast en ekki síst verður jólasveinninn á staðnum fyrir myndatöku með þeim yngstu.
Á veitingastaðnum finnur þú girnilegt úrval af jólaréttum og jólamarkaðurinn í gróðurhúsunum kemur þér í jólaskap með lifandi jólatrjám, ilmandi greni og ljúffengu góðgæti.
Komdu við í litla jólahúsinu fyrir utan verslunina. Þar má næla sér í ilmandi nýristaðar möndlur og rjúkandi heitt kakó. Við hlökkum til að sjá þig!
Í gróðurhúsunum fyrir utan verslunina bjóðum við frábært úrval af jólatrjám í hæsta gæðaflokki.
| Normannsþinur 100 -125 cm | 4.490,- |
| Normannsþinur 125 - 150 cm | 5.490,- |
| Normannsþinur 150 - 175 cm | 8.490,- |
| Normannsþinur 175 - 200 cm | 10.990,- |
| Normannsþinur 200 - 225 cm | 12.990,- |
Hér finnur þú úrval af vörum sem eru tilvaldar undir jólatréð, allt frá leikföngum, eldhúsáhöldum og skrautmunum að lofthreinsitækjum og hátölurum - eitthvað fyrir alla!
Hér kynnist þú klárum og félagslyndum jarðköttum, snöggum og liprum blettatígrum og hávöxnum og tignarlegum gíröffum. Finndu þitt uppáhald í SANDLÖPARE línunni og bjóddu það velkomið á heimilið þitt.
Komdu við á veitingastað IKEA og gerðu vel við bragðlaukana. Gott úrval af ljúffengum hátíðarréttum á frábæru verði.
Smelltu hér til að skoða fjölbreytt störf í boði hjá IKEA. Þú gætir fundið þitt framtíðarstarf!
IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.
Viltu fá fyrstu fréttir af tilboðum, nýjum og spennandi vörulínum og fleira? Skráðu þig á póstlistann okkar!
Komdu og kíktu á fjölbreytt úrval af réttum, kökum, matvælum og drykkjum. Við tökum vel á móti þér.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn