Vantar þig innblástur?

Hér finnur þú hugmyndir fyrir svefnherbergi í mismunandi rýmum og stíl

Innblástur fyrir svefnherbergi

Hannaðu svefnherbergishirslurnar með teikniforritunum okkar

Áttu erfitt með að sjá draumaherbergið þitt fyrir þér? Teikniforritin okkar geta hjálpað til við að gefa hugmyndum líf.

PAX teikniforrit

Með því að raða saman skápum og hurðum úr PAX línunni og innvolsi úr KOMPLEMENT línunni, getur þú hannað fataskáp sem er sérsniðinn að þínum þörfum.

PLATSA teikniforrit

Með PLATSA línunni getur þú útbúið rúm og hirslu fyrir bæði lítil og stór rými. Skáparnir eru léttir og þú getur sett þá saman eins og þú vilt.

BOAXEL teikniforrit

Þegar þarf að geyma eitthvað býður BOAXEL upp á lausn sem nýtir hvern sentímetra. Snjöll og stílhrein hönnun þýðir mikið geymslupláss án þess að gera málamiðlanir hvað stílinn varðar.

ELVARLI teikniforrit

ELVARLI er opin hirsla fyrir föt og skó. Hún er sveigjanleg, falleg og nútímaleg með hvítum beinum línum og endingargóðum hillum sem þú getur fengið í hvítu eða úr bambus.

JONAXEL teikniforrit

Það getur verið erfitt að halda öllu hreinu og snyrtilegu sama hversu stórt heimilið er. Þess vegna hönnuðum við JONAXEL – hirslulausnir sem gera þér kleift að nýta rýmið á sniðugan hátt.


Þægindaval

Notaðu teikniforrit fyrir rúm og þægindaval fyrir dýnur til að búa til þægilegt svefnherbergi sem mun hjálpa þér að fá betri næturhvíld.


Skoðaðu svefnherbergislínurnar okkar

BRIMNES

Það er auðvelt að koma öllu dótinu þínu fyrir í BRIMNES línunni – jafnvel þar sem rýmið er lítið.

IDANÄS

IDANÄS línan samanstendur af rúmum og hirslum sem nota má víðs vegar um heimilið.

HEMNES

Langar þig í herbergi í sveitastíl? Þá gæti HEMNES línan hentað þér en í henni eru öll þau húsgögn sem þú þarfnast.

MALM

Allir hlutir í MALM svefnherbergislínunni – kommóður, snyrtiborð, skrifborð og rúm – eru í sama sígilda stílnum.

NORDLI

NORDLI línan einkennist af miklum gæðum og hreinni, nútímalegri hönnun og er fallegur kostur fyrir svefnherbergið.



Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X