Börn þurfa pláss til að vera börn. Stað þar sem þau geta verið með fíflalæti, farið í leiki, hoppað – og svo sofið rótt eftir alla skemmtunina. Þannig læra þau og þroskast og verða þau sem þau eru. Þess vegna eru öll barnahúsgögnin okkar og leikföng hönnuð til að hjálpa þér að búa til öruggt, skapandi og þægilegt umhverfi fyrir mikilvægasta fólkið í heiminum.
Húsgagnalínur fyrir barnaherbergið sem auðvelt er að samræma
Valdar línur fyrir barnaherbergið
JÄTTELIK línan - Mjúkdýr, rúmföt og fleira í risaeðlu þema
LUSTIG línan - Leikföng og föndur vörur sem hvetja til leiks og skemmtunar fyrir allan aldur
LILLABO línan - Leikföng sem efla fínhreyfingar og ímyndunaraflið
Öruggara heimili
Sjáðu hvernig þú getur gert heimilið öruggara