Lyklar? Í vasanum. Skór? Báðir á. Sími? Hlaðinn. Góð forstofa ætti að hugsa fyrir þig. Þess vegna eru mörg forstofuhúsgögn okkar hönnuð til að geyma hluti og til að auðvelda þér að leggja þá frá þér þegar þú kemur heim – þannig að þú finnir þá aftur á leiðinni út.

Vantar þig innblástur?

Hér finnu þú hugmyndir fyrir forstofuna í mismunandi rýmum og stíl

Innblástur fyrir forstofu

Núna í IKEA


Húsgögn og hirslur fyrir forstofuna sem auðvelt er að samræma

BOAXEL línan - Opnar hirslur sem auðvelt er að laga að þínum þörfum
HEMNES línan - Hirslur fyrir forstofuna í klassískum stíl
IVAR línan - Gegnheilar viðarhillur og fleira fyrir flest rými heimilisins
PLATSA línan - Sveigjanlegar, passlegar geymslulausnir sem henta vel til  að nýta hvaða rými sem er
Pax línan - Geymslulausn sem hægt er að sníða nákvæmlega að þínum þörfum
JONAXEL línan - Opið og aðgengilegt á góðu verði

Hugmyndir og innblástur


Aftur efst
+
X