Með smelltu og sæktu þjónustunni getur þú verslað á vefnum og sótt pöntunina til okkar. Afgreiðsla pantana er opin alla daga 11-20.
Smelltu og sæktu þjónustan hefur verið vinsæl síðan henni var komið á nánast fyrirvaralaust þegar þurfti að loka versluninni, og í núverandi mynd er hún komin til að vera. Við höfum ákveðið að afnema tínslugjald og lækka lágmarksupphæð pantana tímabundið í 15.000 krónur.
Við tökum gjarnan á móti ykkur í versluninni en þeir sem það kjósa, að eigin ósk eða af nauðsyn, geta verslað á vefnum og sótt til okkar í Kauptúnið á enn betri kjörum en venjulega.
Hvernig virkar þetta?
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn