DUKTIG leikföngin gera börnum kleift að herma eftir foreldrum sínum. Hlutverkaleikur er mikilvægur félagsþroska barna en í línunni eru leikföng sem líkjast hlutum sem fullorðna fólkið notar.
Ímyndunarleikir eru frábær leið til að læra og þroskast. DUKTIG línan er sígild og það bætast reglulega við nýjar og spennandi vörur.