LÅDMAKARE línan hefur tímalaust útlit sem sótt er til miðrar síðustu aldar. Snjöll hönnun og einstök uppbyggingin gerir LÅDMAKARE línunni kleift að aðlagast þörfum þínum án þess að einn einasti sentímetri fari til spillis. Eikaráferðin, háar hliðarnar og blanda af opnum hillum og rennihurðaskápum gera þér kleift að hámarka hirsluplássið á sama tíma og hirslan er með opið og stílhreint útlit.