Djúp sæti og lausir bakpúðar sem styðja vel við bakið gefa SÖDERHAMN aukin þægindi. Það er einfalt að laga hann að þínu rými með því að raða saman einingum eins og hentar þér best. Hægindastólar, legubekkir, fótaskemlar – SÖDERHAMN hefur allt sem þú þarft. Hægt er að velja um nokkur áklæði.