IKEA eldhús eru hönnuð þannig að einfalt sé að setja þau upp. Lærðu að setja upp eldhúsið og kynntu þér hvernig við getum komið til aðstoðar.

 

1. Fylgdu samsetningarleiðbeiningum sem fylgja vörunum áður en þú setur þær upp. 

 

2. Flokkaðu vörurnar samkvæmt innkaupalistanum til að tryggja að þú sért með allt sem þú þarft.

 

3. Fáðu alltaf fagaðila til að sjá um atriði tengd rafmagni, pípulagningum eða loftræstingu og annað sem þú treystir þér ekki til að sjá um.

 

4. Sæktu leiðbeiningar fyrir eldhúsuppsetningu sem sýna þér hvernig á að bera sig að, skref fyrir skref.



Leiðbeiningar fyrir eldhús uppsetningu (pdf)

 
Horfðu á myndbandið til að fá nákvæmar leiðbeiningar. Brátt getur þú byrjað að elda í nýja eldhúsinu þínu. 

að setja upp eldhús

Þarftu aðstoð?

Þú getur sparað dýrmætan tíma með því að fá fagfólk til að sjá um uppsetninguna. Við getum mælt með traustum aðila. Sendu okkur línu á IKEA@IKEA.is ef þú vilt nánari upplýsingar.

 


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X