HAVSTORP ljósgrátt

Sjáðu fyrir þér tímalaust, nútímalegt eldhús þar sem allt er í röð og reglu. Ljósgráar HAVSTORP framhliðar eru stílhreinar með sléttu, lökkuðu yfirborði sem kemur vel út með ólíkum litum og hráefnum til að skapa nútímalegt yfirbragð með skemmtilegum karakter.


Ábyrgðarskilmálar fyrir eldhús

Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.

Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.

Lestu nánar hér

Stílhreinar línur og slétt yfirborð

Stílhreinar línur og lakkað yfirborð á eldhúsframhliðunum færa heimilinu róandi og fallegt yfirbragð. Ljósgrár er tímalaus litur sem kemur vel út með ólíkum litum. Það gerir þér kleift að skapa eldhús eftir þínu höfði.

Skoðaðu teikniforrit fyrir eldhús

Við hjálpum þér að hanna draumaeldhúsið

IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.


Skoðaðu allar HAVSTORP ljósgráar framhliðar


Skoða allar HAVSTORP framhliðar

Eldhúsframhliðar

Ertu að velta fyrir þér lit og áferð fyrir METOD eldhúsinnréttinguna þína? Úrval okkar af eldhúsframhliðum er afar fjölbreytt og því ætti að vera auðvelt að finna eitthvað í þínum stíl.

Skoðaðu allar eldhúsframhliðar fyrir METOD hér

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X