SINARP brúnt

SINARP býður upp á tímalausa hönnun með nútímalegum blæ, í dökkum viðartón sem færir eldhúsinu persónutöfra. Gegnheill eikarkanturinn rammar inn framhliðina á glæsilegan hátt og bætir við vönduðum smáatriðum og hlýleika og um leið færir hurðinni styrk og endingu.

SINNARP brúnt

Ábyrgðarskilmálar fyrir eldhús

Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.

Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.

Lestu nánar hér
ábyrgð

SINNARP brúnt

Hurðir

Skapaðu eldhús sem er sérsniðið fyrir þig með framhliðum sem endurspegla þinn persónulega stíl. Hér að neðan er yfirlit yfir ólíkar eldhúsframhliðar í þessari vörulínu.

Skúffur

Veldu stærðina á skúffunum eftir þínum þörfum. Stórar skúffur fyrir potta, pönnur og minni fyrir hnífapör og áhöld.
SINNARP brúnt


eldhúsþjónusta

Við hjálpum þér að hanna draumaeldhúsið

IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.


Skoðaðu allar SINARP framhliðar


Skoða allt SINARP
SINNARP brúnt

Eldhúsframhliðar

Ertu að velta fyrir þér lit og áferð fyrir METOD eldhúsinnréttinguna þína? Úrval okkar af eldhúsframhliðum er afar fjölbreytt og því ætti að vera auðvelt að finna eitthvað í þínum stíl.

Skoðaðu allar eldhúsframhliðar fyrir METOD hér

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X