IKEA á Íslandi óskaði eftir þátttakendum í eldhúsleik síðasta vor. Tvö eldhús voru valin og fengu spennandi yfirhalningu. Teymið sem kom að verkefninu samanstóð af reynslumiklu starfsfólki IKEA úr útstillingadeild, af teiknistofu og smiðum. Teiknistofan teiknaði upp bestu lausnina sem hentaði íbúum og útstillingadeild færði því nýtt útlit og hristi upp í gamla góða grunninum. Breytingarnar fólust til dæmis í nýjum framhliðum, klæðningum, borðplötu, heimilistækjum og fleira en eldhússgrunnurinn fékk að standa. Það eina sem þátttakendur þurftu að gera var að treysta okkar færasta fólki og leyfa því að leika lausum hala í eldhúsinu.

Skoðaðu eldhúskerfi og framhliðar hér

Finndu þína uppáhalds METOD eldhúsframhlið

METOD eldhúslínan er hönnuð til að veita þér frelsi til að skapa eldhús sem hentar þér fullkomlega. Með METOD getur þú myndað bókstaflega þúsundir ólíkra samsetninga, þannig að þú finnir örugglega þá útgáfu sem hentar þér best.


Teikniforrit fyrir eldhús

Vantar þig eldhús sem passar fyrir þig? Fría teikniforritið okkar ásamt ímyndunaraflinu þínu geta hjálpað þér að raungera draumaeldhúsið. Þú færð raunsæja mynd af því hvernig rýmið kemur til með að virka og getur aðlagað það að þínum smekk allt niður í fínustu smáatriði, eins og til dæmis borðplötu, veggplötur og innvols.

 

Teikniforrit fyrir eldhús

Við hjálpum þér að hanna draumaeldhúsið

IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X