Skipuleggðu eldhúsið þitt, baðherbergi eða sófann þinn, vinnustaðinn og geymsluna með skipulagsforritunum okkar. Leiktu þér með liti, stíla, stærðir og form þar til þú finnur lausn sem uppfyllir nákvæmlega þínar þarfir.

Skipulagsforritin eru einföld hönnunarforrit sem hjálpa þér við að skapa lausnir sem passa þínum þörfum. Í forritunum geturðu hannað, skipulagt og vistað hönnunin þína til notkunar síðar

Skoða forrit fyrir:  Eldhús | Skipulegðu rýmið | Hirslur og skápa | Dýnur | Sófa

Skipuleggðu og hannaðu hið fullkomna eldhús fyrir þig

Með skipulagsforritunum fyrir eldhús geturðu auðveldlega aðlagað METOD eða ENHET eldhússamsetningar að þínum þörfum. 

Nákvæmt skipulag

Með teikniforriti geturðu búið til nákvæma teikningu af rýminu þínu með gluggum, innstungum og lögnum. Hannaðu eldhúsið, baðherbergið, svefnherbergið eða skrifstofurýmið af nákvæmni.


Sérsníddu þína eigin skápa eða hirslulausn

Skipuleggðu og hannaðu fjölbreyttar skápa og hirslulausnir fyrir öll rými heimilisins. Settu saman þinn eigin fataskáp með PAX skipulagsforritinu eða skapaðu sérsniðna hirslu fyrir stofuna með BESTÅ kerfinu. Möguleikarnir eru óþrjótandi!

Þægindaval

Notaðu þægindaval fyrir dýnur til að búa til þægilegt svefnherbergi sem mun hjálpa þér að fá betri næturhvíld.


Hannaðu draumasófann þinn

Með skipulagsforritunum fyrir einingasófa getur þú búið til hinn fullkomna sófa fyrir þig og þitt heimili. Veldu stílin sem hentar þér best og skapaðu draumasófann frá grunni.

Þjónusta

Þú getur gert allt upp á eigin spýtur en þú þarft þess ekki

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X