Skipuleggðu eldhúsið þitt, baðherbergi eða sófann þinn, vinnustaðinn og geymsluna með skipulagsforritunum okkar. Leiktu þér með liti, stíla, stærðir og form þar til þú finnur lausn sem uppfyllir nákvæmlega þínar þarfir.
Skipulagsforritin eru einföld hönnunarforrit sem hjálpa þér við að skapa lausnir sem passa þínum þörfum. Í forritunum geturðu hannað, skipulagt og vistað hönnunin þína til notkunar síðar
Skoða forrit fyrir: Eldhús |
Skipulegðu rýmið |
Hirslur og skápa |
Dýnur |
Sófa