Settu sumarið í krukku með KÖSSEBÄR línunni. Þú getur geymt, varðveitt og deilt sumaruppskerunni og gert hverja árstíð örlítið sætari og sólríkari.
Gríptu KÖSSEBÄR körfu og farðu í fjársjóðsleit: Kryddjurtir, ber, sveppir og blóm. Hvert krónublað, knippi og ber er hluti af sumrinu, tilbúið til að verða að heimagerðu góðgæti.
Mikael Axelsson
hönnuður
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn