Hryllilega sæt hrekkjavaka

Það er kominn tími til að vekja upp skreytingaandann og undirbúa heimilið fyrir hryllilega skemmtilega hrekkjavöku. Nýja KUSTFYR vörulínan er með allt sem þarf til að bjóða uppvakninga, múmíur, beinagrindur og fleiri litlar ófreskjur velkomnar!
 

kustfyr línan

Breyttu heimilinu í draugahús

Með nýju KUSTFYR línunni getur þú töfrað fram fullt af litlum kvikindum á augabragði. Hangandi draugar og köngulær, graskersluktir og draugaljósaseríur, hrollvekjandi diskar – þessi hrekkjavaka verður sú hryllilegasta hingað til!

Skoðaðu KUSTFYR vörulínuna
kustfyr línan
kustfyr línan
kustfyr línan
kustfyr línan

„Ég kann að meta einföld form með vönduðum smáatriðum sem eru ekki endilega mínimalísk en ég held að kattaaðdáendur komi til með að missa sig yfir þessu kerti. Ég er samt ekki viss um að þeir tími að kveikja á því. Kannski endar það bara á hillu sem skrautmunur í staðinn?“

Marta Krupińska
hönnuður

kustfyr línan

Draugarnir kláruðu allt nammið!

Versta hrekkjavökumartröðin? Að nammið klárist! Ekkert að óttast – draugaskálin passar vel upp á sælgætið. Hún kemur vel út með öðrum vörum úr KUSTFYR vörulínunni sem skreytir heimilið og gleður gestina.

Skoðaðu KUSTFYR vörulínuna
kustfyr línan
kustfyr línan
kustfyr línan
kustfyr línan

Bragðgóð skelfing!

Komdu gestunum á óvart með heimagerðum kræsingum sem eru bæði gómsætar og skelfilegar. Í KUSTFYR línunni finnur þú möffinsform og smákökumót sem auðvelda þér að búa til hryllilega skemmtilegt góðgæti.

Skoðaðu KUSTFYR vörulínuna
kustfyr línan
kustfyr línan

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X